Þjónustur
Háþrýstiþvottur
Háþrýstiþvottur
Smúla eða spúla, við gerum bæði!
Bjóðum uppá úrval af allskyns háþrýstiþvotti sem hentar þínu verki. Hvort sem það er hreinsun á veggjum fyrir málningavinnu, háþrýstiþvottur á stéttum/hellum eða alhreinsun fyrir múrviðgerðir – við gerum þetta allt!
Hvaða þvottur hentar þínu verki?
Öll verk eru mismunandi. Hér til hliðar getur þú fengið betri yfirsýn yfir hvaða þvottur hentar þér best.
Fyrir húsið
Fyrir málningarvinnu, þá mælum við með léttum þvotti!
Léttur þvottur með sápu getur mundi verða fyrir valinu hér!
Hér þarf öflugar vélar sem Berglind bíður uppá! Við múrviðgerðir eða filtun eins og það er kallað, þarf kraftmiklar vélar sem þrífa inn að veggjum!
Það getum við gert!
Fyrir garðinn
Léttur þvottur mun bjarga því!