Þjónustur
Alhreinsun/Alþrif
Alhreinsun/Alþrif
Kraftmiklar og öflugar vélar sem klára verkið
Þarf að hreinsa veggi fyrir múrviðgerðir? Við erum með öflugar vélar sem hægt er að treysta á að klára verkið.
Kraftur og aftur kraftur
Lykilatriðið við hreinsun á múrveggjum er kraftur. Án þess verður verkið alltaf ábótavant – við erum með kraftinn.
Um vélarnar
- Allt að 900 bör
- Endingargóðar
- Fjöldi véla
- Duglegir og sterkir starfsmenn