Við vinnum vel undir þrýstingi! - yfir 30 ára reynsla
Berglind ehf hefur sérhæft sig í hágæða háþrýstiþvott og helluhreinsun í yfir 30 ár.
Ekkert verk er of stórt eða lítið.
Berglind ehf hefur sérhæft sig í hágæða háþrýstiþvott og helluhreinsun í yfir 30 ár.
Ekkert verk er of stórt eða lítið.
Berglind Ehf hefur sérhæft sig í þrifum á hellum, húsveggjum og þökum síðan 1985. Við þjónustum bæði einstaklinga sem og fyrirtæki. Ekkert verk er of lítið eða stórt.
Settu þig í samband og fáðu tilboð í þitt verk.
Hreinsun fyrir málningu (léttur þvottur)
Hreinsun fyrir múrviðgerðir og filtun (alhreinsun/alþrif)
Brunahreinsun (með sápu)
Klæðningahreinsun (Lítill þrýstingur með sápu)
Hreinsa steiningu eða aðra klæðningu
Helluhreinsun með eða án söndun
Sandblástur með vatni
Rennuhreinsun
Slípun á veggjum
Slípun á gólfi
Við viljum alltaf heyra í fólkinu og forvitnast um verkin.
Þú/þið getið annaðhvort hringt eða valið að fylla út upplýsingar um verkið hér til hliðar.